fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Van Nistelrooy er tekinn við

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 19:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy er orðinn stjóri Leicester City sem spilar í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta varð staðfest í kvöld en Hollendingurinn tekur við af Steve Cooper sem fékk sparkið á dögunum.

Van Nistelrooy var síðast hjá Manchester United en hann starfaði þar sem aðstoðarmaður Erik ten Hag.

Fyrir það var Van Nistelrooy aðalliðsþjálfari PSV í Hollandi og náði fínasta árangri þar.

Leicester situr í 16. sæti deildarinnar og spilar við Brentford í deildinni á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool