fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433Sport

Framhjáhaldið fór eins og eldur í sinu – Undirmenn hans mættu með kynlífsdúkku en allt fór á versta veg

433
Föstudaginn 29. nóvember 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Upshot er oft með puttann á púlsinum í málum utan vallar í knattspyrnunni og bauð upp á svakalega sögu á dögunum.

Sagan segir að giftur þjálfari hjá karlaliði í neðri deildum Englands (B, C eða D-deild) hafi fyrir tveimur árum verið rekinn fyrir að sofa hjá leikmanni kvennaliðs félagsins.

Eftir að leikmenn komust að þessu mættu þeir á næstu æfingu með kynlífsdúkku meðferðis. Ekki nóg með það, andlit leikmannsins í kvennaliðinu var á dúkkunni.

Þjálfarinn krafðist þess að leikmennirnir yrðu lánaðir burt og varð félagið við því.

Hins vegar ákvað félagið skömmu síðar að reka þjálfarann sem um ræðir áður en fréttir af málinu rataði í fjölmiðla.

Þjálfarinn sat eftir með sárt ennið og bjó á hótelherbergi þar sem eiginkona hans var, eðlilega, ósátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öll vötn renna til þess að Arnar taki við landsliðinu – „Þetta er það eina sem er rætt við mig“

Öll vötn renna til þess að Arnar taki við landsliðinu – „Þetta er það eina sem er rætt við mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslenska landsliðið klárt í slaginn á Spáni – Svona er hægt að sjá leikinn á morgun

Íslenska landsliðið klárt í slaginn á Spáni – Svona er hægt að sjá leikinn á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal fundaði og hefur áhuga á enska landsliðsmanninum

Arsenal fundaði og hefur áhuga á enska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grét á Anfield í gær og sérfræðingur telur að hann verði lengi frá

Grét á Anfield í gær og sérfræðingur telur að hann verði lengi frá