fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433Sport

Landsliðið stóð í stað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla stendur í stað á nýútgefnum styrkleikalista FIFA, er áfram í 70. sæti. Ef litið er til Evrópu eingöngu eru næstu lönd fyrir ofan Ísland Finnland og Georgía, og næstu lönd fyrir neðan Ísland Norður-Írland og Svartfjallaland.

Heimsmeistarar Argentínu eru sem fyrr á toppnum, Þýskaland kemst inn á topp 10 á kostnað Kólumbíu. Hástökkvarar mánaðarins eru lið Níger sem hækkar sig um níu sæti upp í sæti númer 122.

Mótherjar Íslands í komandi Þjóðadeildar-umspili í mars, Kósovó, eru í 99. sæti, fara upp um tvö og hafa aldrei verið ofar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool búið að finna bakvörð en Trent fer frítt

Liverpool búið að finna bakvörð en Trent fer frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bara einn aðili hjá Real Madrid vildi Mbappe og hlustaði ekki á aðra

Bara einn aðili hjá Real Madrid vildi Mbappe og hlustaði ekki á aðra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo myndi aldrei skipta um treyju við leikmann hjá þessu félagi

Ronaldo myndi aldrei skipta um treyju við leikmann hjá þessu félagi
433Sport
Í gær

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið
433Sport
Í gær

Rekinn eftir aðeins ellefu leiki í starfi

Rekinn eftir aðeins ellefu leiki í starfi