fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433Sport

Luis Suarez tekur einn dans í viðbót með Inter Miami

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez hefur framlengt samning sinn við Inter Miami og tekur slaginn með liðinu í MLS deildinni á næstu leiktíð.

Inter Miami gekk vel í deildinni í vetur en rann á rassinn í úrslitakeppninni.

Javier Mascherano var ráðinn stjóri Inter Miami í gær en hann og Suarez eru miklir vinir eftir dvöl hjá Barcelona saman.

Suarez, Lionel Messi og fleiri góðir verða með Inter Miami á næstu leiktíð.

Suarez hefur átt magnaðan feril en búist er við að þetta verði hans síðasta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert segir að búið sé að ganga frá ráðningu við Arnar og að þessi taki við honum í Víkinni

Albert segir að búið sé að ganga frá ráðningu við Arnar og að þessi taki við honum í Víkinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“

Fagnar því að mjög klúrin umræða um brjóst hafi verið í beinni útsendingu í gær – „Wokeismi er dauður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vonarstjarna United fær nýjan samning nokkrum vikum eftir að hann kom til félagsins

Vonarstjarna United fær nýjan samning nokkrum vikum eftir að hann kom til félagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Í gær

Guardiola klóraði sjálfan sig til blóðs – Sjáðu myndbandið

Guardiola klóraði sjálfan sig til blóðs – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“