fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433Sport

Wayne Rooney urðar yfir Guðlaug Victor og félaga – Segir að næstu sólarhringar verði helvíti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney knattspyrnustjóri Plymouth urðar yfir leikmenn sína eftir 6-1 tap gegn Norwich í gær í ensku Championship deildinni.

Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn hjá Plymouth en hann hefur lítið spilað síðustu vikur.

„Við vorum heppnir að vera bara 2-1 undir í hálfleik, þú vonast þá eftir því að leikmenn svari fyrir sig í þeim síðar. Þegar þeir komust 3-1 yfir þá fór allt til fjandans,“ segir Rooney.

„Þetta er mjög svekkjandi, leikmenn litu út fyrir það að gefast upp.“

„Við verðum að gera miklu betur, næstu 24-48 tímar verða ekki notalegar fyrir leikmennina. Ég hef hrósað þeim mikið fyrir frammistöður á þessu tímabili en þetta getur ekki haldið áfram svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu rándýrt og ótrúlegt safn stjörnunnar sem er á öllum forsíðum – Borgaði eitt sinn 47 milljónir króna

Sjáðu rándýrt og ótrúlegt safn stjörnunnar sem er á öllum forsíðum – Borgaði eitt sinn 47 milljónir króna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt áfallið í endurkomu Dele Alli

Enn eitt áfallið í endurkomu Dele Alli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur

Eiður rifti á Ísafirði en snýr nú aftur