fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433Sport

Mikilvægur leikmaður fyrir Heimi má fara í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton hefur tekið ákvörðun um að Evan Ferguson geti farið frá félaginu á láni í janúar. Telegraph segir frá.

Ferguson er tvítugur framherji frá Írlandi en hann hefur fengið lítið að spila á þessu tímabili.

Framherjinn var lykilmaður hjá Brighton en hefur dottið aftar í goggunarröðinni.

Ferguson er mikilvægur leikmaður fyrir írska landsliðið þar sem Heimir Hallgrímsson er nú þjálfari liðsins.

Framherjinn knái fær líklega nokkur tilboð úr ensku úrvalsdeildinni og gæti verið áfram þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Umpólun Snorra?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dagný Brynjarsdóttir hjólar í landsliðsþjálfarann

Dagný Brynjarsdóttir hjólar í landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola klóraði sjálfan sig til blóðs – Sjáðu myndbandið

Guardiola klóraði sjálfan sig til blóðs – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hluti af leikmannahópnum í fyrsta sinn í 638 daga

Hluti af leikmannahópnum í fyrsta sinn í 638 daga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu

Vekja heimsathygli fyrir hlutinn sem fer með þeim út um allt – Elskar tvennt í lífinu
433Sport
Í gær

Börsungar vilja Gyokeres næsta sumar

Börsungar vilja Gyokeres næsta sumar
433Sport
Í gær

Fólki var brugðið þegar þau sáu þetta – Óvænt gifting á Old Trafford í gær

Fólki var brugðið þegar þau sáu þetta – Óvænt gifting á Old Trafford í gær