fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433Sport

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokores tjáði sig í gær eftir 5-1 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en spilað var í Portúgal.

Gabriel, varnarmaður Arsenal, skoraði í leiknum og virtist herma eftir fagni Gyokores sem er orðaður við enska félagið.

Gyokores átti ekki góðan leik fyrir Sporting að þessu sinni en hann hafði þetta að segja um Gabriel eftir viðureignina.

,,Fagnið hjá Gabriel? Hann má stela þessu ef hann getur ekki fundið sitt eigið fagn!“ sagði Gyokores.

,,Ég tók ekki eftir því að hann hafi gert þetta en það er gaman að hann sé hrifinn af fagninu mínu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bellingham valinn bestur

Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara

Guardiola ýjar að því að De Bruyne sé að fara
433Sport
Í gær

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið