fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433Sport

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

433
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Knattspyrnusamband Íslands þarf að finna sér nýjan þjálfara fyrir A-landslið karla eftir að Age Hareide lét af störfum í gær.

Stjórn sambandsins hafði íhugað að rifta samningi Hareide en hann af fyrra bragði ákvað að slíta samstarfinu. Ákvæði var í samningi Hareide að rifta honum núna.

Arnar Gunnlaugsson og Freyr Alexandersson hafa mest verið orðaðir við starfið síðustu vikur og ættu að koma sterklega til greina.

Heimir Hallgrímsson er að stýra Írlandi og er ólíklegur kostur í dag en gæti KSÍ freistast til þess að fá hann heim?

Elísabet Gunnarsdóttir er án starfs og hefur mikla reynslu, gæti Þorvaldur Örlygsson tekið það skref að ráða konu í starfið?

Svo eru það erlendir þjálfarar, Ole Gunnar Solskjær eða aðrir slíkir kostir gætu verið eitthvað sem KSÍ skoðar.

Hvað segir þú um málið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum
433Sport
Í gær

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val

Fullyrðir að Gylfi sé ekki að ýta á það að fara frá Val