fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Jamie Carragher hjólaði í Mo Salah í beinni í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum fyrirliði Liverpool segir það staðreynd að Liverpool sé í samtali við umboðsmann Mohamed Salah um nýjan samning.

Hann segir Liverpool hins vegar ekki hafa lagt fram tilboð þar sem aðilarnir séu ekki á sama máli um nýjan samning.

Hann segir Salah gera kröfur sem Liverpool vilji ekki ganga að, núverandi samningur Salah rennur út næsta sumar.

Salah lét ummæli falla um helgina sem vekja mikla athygli, þar sagðist hann ekkert hafa heyrt frá félaginu um nýjan samning.

„Ég er svekktur með Mo Salah, Liverpool á leiki gegn Real Madrid og Manchester City á næstu dögum,“ segir Carragher.

„Salah hafði tvisvar farið í svona viðtöl eftir leiki og fór í þriðja þarna eftir leikinn gegn Southampton til að setja þetta út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina