fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433Sport

Eiður og Vicente í KR

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Vicente Valor (1998) hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR.

Valor er fæddur á Spáni en hann kom til Íslands frá Bandaríkjunum fyrir síðasta tímabil. Valor spilaði 27 leiki fyrir ÍBV og skoraði 11 mörg á síðustu leiktíð.

Þá hefur Eiður Gauti Sæbjörnsson (1999) skrifað undir tveggja ára samning við KR.

Eiður er uppalinn í Kópavogi, spilaði lengst af með varaliði HK, Ými, en hann skipti í HK fyrir síðasta tímabil. Eiður hefur spilað 13 leiki fyrir HK og skorða í þeim 3 mörk.

Til gamans að geta er faðir Eiðs, Sæ­björn Guðmunds­son, en hann lék 154 leiki í efstu deild fyr­ir KR og skoraði í þeim 20 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“