fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433Sport

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 16:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool lenti í töluverðu basli gegn Southampton í dag en leikið var á St. Mary’s, heimavelli þess síðarnefnda.

Liverpool komst yfir á 30. mínútu er Dominik Szbobozlai nýtti sér mistök í vörn heimamanna og skoraði laglegt mark.

Southampton jafnaði metin á 42. mínútu en Adam Armstrong kom boltanum í netið eftir vítaspyrnu.

Andy Robertson gerðist brotlegur innan teigs en Armstrong klikkaði á spyrnunni en náði frákastinu og jafnaði í 1-1.

Það er mikið rætt þessa vítaspyrnu en möguleiki er á að VAR hafi gert mistök og að um brot fyrir utan teig hafi verið að ræða.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum

Segir þetta gefa sterklega til kynna að Hareide fái sparkið frá KSÍ á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld

Enginn skapað fleiri færi í ensku úrvalsdeildinni – Var magnaður í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks