fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 13:00

Zola hér á varamannabekk Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, stórstjarna Chelsea, hefur lofað því að bjóða goðsögn félagsins í mat næst þegar hann skorar beint úr aukaspyrnu.

Goðsögnin er Gianfranco Zola sem hefur nú lagt skóna á hilluna en hann er enn mikill aðdáandi liðsins.

Palmer viðurkenndi það fyrr í vetur að hann væri ekki alveg viss um hver Zola væri en að hann væri merkilegur í tölvuleiknum EA Sports FC sem hét áður FIFA.

Palmer er ansi öruggur í sínum spyrnum en á nóg inni að sögn Zola sem vill sjá Englendinginn leggja sig allan fram á æfingasvæðinu.

,,Hann þarf að æfa sig meira. Hann lofaði mér því að hann myndi gera nákvæmlega það,“ sagði Zola.

,,Hann sagði einnig við mig að hann myndi bjóða mér í kvöldmat ef hann skorar úr aukaspyrnu eftir að hafa æft sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Í gær

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi