fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

England: Tottenham valtaði yfir Manchester City á Etihad

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 19:27

Pep Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 0 – 4 Tottenham
0-1 James Maddison(’13)
0-2 James Maddison(’20)
0-3 Pedro Porro(’53)
0-4 Brennan Johnson(’93)

Manchester City fékk svo sannarlega skell í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Tottenham á heimavelli.

City var að tapa sínum fimmta leik í röð í öllum keppnum og er útlitið ekki of bjart fyrir framhaldið.

Tottenham kom sá og sigraði á Etihad vellinum en lokatölur voru 4-0 fyrir gestunum og var sigurinn nokkuð sannfærandi.

City er fimm stigum á eftir Liverpool sem er í efsta sæti deildarinnar og á leik til góða gegn Southampton á morgun.

Tottenham er með 19 stig í sjötta sætinu og er nú búið að skora 27 mörk, mest af öllum liðum deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Í gær

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Í gær

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara