Arsenal vann öruggan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Nottingham Forest á heimavelli.
Forest hefur komið á óvart á tímabilinu og er í Evrópubaráttu en fékk skell í dag og tapaði sínum þriðja leik.
Arsenal var í litlum vandræðum með Forest og er nú í fjórða sæti deildarinnar með 22 stig eftir 12 leiki.
Aston Villa tapaði stigum heima gegn Crystal Palace en þeim leik lauk óvænt með 2-2 jafntefli í Birmingham.
Fleiri leikir fóru fram en úrslitin má sjá hér.
Arsenal 3 – 0 Nott. Forest
1-0 Bukayo Saka(’15)
2-0 Thomas Partey(’53)
3-0 Ethan Nwaneri(’86)
Aston Villa 2 – 2 Crystal Palace
0-1 Ismaila Sarr(‘4)
1-1 Ollie Watkins(’36)
1-2 Justin Devenny(’45)
2-2 Ross Barkley(’77)
Bournemouth 1 – 2 Brighton
0-1 Joao Pedro(‘4)
0-2 Kaoru Mitoma(’49)
1-2 David Brooks(’90)
Fulham 1 – 4 Wolves
1-0 Alex Iwobi(’20)
1-1 Matheus Cunha(’31)
1-2 Joao Gomes(’53)
1-3 Matheus Cunha(’87)
1-4 Goncalo Guedes(’95)
Everton 0 – 0 Brentford