fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 16:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City getur minnkað forskot Liverpool niður í tvö stig með sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag.

City hefur tapað tveimur deildarleikjum í röð og þá fjórum leikjum í öllum keppnum fyrir lokaleik dagsins.

Leikið er á Etihad vellinum, heimavelli City, en Tottenham þarf einnig verulega á stigum að halda sinni baráttu um Evrópu.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Man City: Ederson; Walker, Stones, Akanji, Gvardiol; Lewis, Gündogan; Bernardo Silva, Foden, Savinho; Haaland

󠁧󠁢󠁥󠁮󠁧󠁿 Tottenham: Vicario; Pedro Porro, Dragusin, Davies, Udogie; Kulusevski, Bissouma, Sarr; Maddison, Solanke, Son

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Í gær

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Í gær

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara