fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 11:18

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Kósovó í umspili Þjóðadeildar í mars. Sigurvegarinn í einvíginu verður í B-deild næstu Þjóðadeildar.

Ísland endaði í þriðja sæti í riðli sínum í Þjóðadeildinni sem lauk í vikunni, Ísland var í B-liði.

Kósovó endaði hins vegar í öðru sæti í C-deild og fær því umspilið.

Leikið er heima og að heiman en ljóst er þó að heimaleikur Íslands fer ekki fram á Íslandi í mars.

Búist er við að íslenska liðið muni spila á Spáni eða á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val

Breiðablik borgar um 15 milljónir fyrir Óla Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostuleg saga af því þegar hann fékk símtal frá Ferguson – Skildi ekki orð af því sem hann sagði

Kostuleg saga af því þegar hann fékk símtal frá Ferguson – Skildi ekki orð af því sem hann sagði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu