fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433Sport

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

433
Föstudaginn 22. nóvember 2024 18:30

Mynd: Perugia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út og eins og venjulega stýra þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson þættinum, en Íþróttavikan kemur út vikulega hér á 433.is.

Í þætti kvöldsins hringja strákarnir í Adam Pálsson, sem er staddur á Ítalíu þar sem hann spilar með Perugia. Þar ræðir kappinn fyrstu mánuði sína í Serie C, en hann er hjá Perugia á láni frá Val.

video

play-rounded-fill play-rounded-outline play-sharp-fill play-sharp-outline
pause-sharp-outline pause-sharp-fill pause-rounded-outline pause-rounded-fill
00:00
53:45

Helgi og Hrafnkell gera þá upp leiki karlalandsliðsins á dögunum með Herði Snævari Jónssyni, auk þess sem farið er yfir margt fleira úr vikunni sem er að líða.

Horfðu á þáttinn í spilaranum hér ofar eða hlustaðu hér neðar. Einnig má nálgast þáttinn á helstu hlaðvarpsveitum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca

Newcastle kaupir spænska vonarstjörnu – Hafnaði Real og Barca
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir

Arsenal skoðar að kaupa öflugan miðvörð í sumar – Þurfa að selja svo það gangi eftir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool

Vinicius Jr hefur lítinn áhuga og Sádarnir horfa því til Liverpool
Hide picture