fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

433
Föstudaginn 22. nóvember 2024 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands var ekki viðstaddur dráttinn þegar dregið var í umspil Þjóðadeildarinnar í dag, Ísland mætir Kósóvó í mars.

Fótbolti.net vekur athygli á því að Hareide hafi ekki mætti ekki á svæðið fyrir dráttinn.

Davíð Snorri Jónasson aðstoðarmaður Hareide var mættur á svæðið og sat fyrir ofan Heimir Hallgrímsson þjálfara Írlands.

Framtíð Hareide hefur mikið verið til umræðu síðustu vikurnar og rætt um hvort KSÍ muni nýta sér uppsagnarákvæði í samningi hans.

Hareide sjálfur segir enga ákvörðun hafa verið tekna en forráðamenn KSÍ hafa forðast það að ræða málið, hvort Hareide verði áfram í starfi eða ekki.

433.is hefur síðustu tvo daga reynt að ná í Þorvald Örlygsson formann sambandsins en hann lætur ekki ná í sig og hefur í reynt ekki tjáð sig um þjálfaramálin frá því að þau fóru í umræðuna fyrir mánuði síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

FH-ingar að missa annan lykilmann

FH-ingar að missa annan lykilmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United

Osimhen og tveir aðrir orðaðir við Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island

Sparkar heimsfrægum kærastanum og snýr aftur í Love Island
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“

Arnar og Sævar lýsa yfir áhyggjum vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar – „Virðist varla vera til“
433Sport
Í gær

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“
433Sport
Í gær

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“

Fólk má ekki sofa á Mbappe – ,,Hef alltaf sagt það“
433Sport
Í gær

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora

England: United fékk skell á Old Trafford – Chelsea mistókst að skora
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar