fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 19:35

Christensen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður ekkert pláss í leikmannahópi Barcelona fyrir danska landsliðsmannin Andreas Christensen er hann jafnar sig af meiðslum.

Þetta segir Sport á Spáni en Christensen hefur aðeins spilað einn leik í vetur vegna meiðsla.

Hansi Flick, stjóri Barcelona, er búinn að taka ákvörðun um það að hann sé þurfi ekki á þessum fyrrum miðverði Chelsea að halda.

Christensen er samningsbundinn Börsungum til ársins 2026 en hann spilaði 42 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð.

Búist er við að Daninn verði klár í slaginn í janúar en hans bíður líklega sala frekar en mínútur á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United

Segir frá rauðu flaggi í fari Ten Hag – Tóku eftir því þegar þeir hittu hann í byrjun tíma hans hjá United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram