fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Dregið í umspilið í dag – Mikið undir fyrir íslenska landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag kemur í ljós hvaða liði Ísland mætir í umspili Þjóðadeildarinnar.

Ísland verður þar í umspili um að halda sæti sínu í B deild og gæti mætt Slóvakíu, Kosóvó, Armeníu eða Búlgaríu.

Drátturinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með honum í beinni útsendingu á vef UEFA.

Umspilið verður leikið í mars á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City staðfestir nýjan samning við Guardiola – Engin klásúla til að rifta

City staðfestir nýjan samning við Guardiola – Engin klásúla til að rifta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu

Hefur áhyggjur af Sancho hjá Chelsea og færir rök fyrir máli sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andri framlengir í Garðabæ

Andri framlengir í Garðabæ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiðsli Orra eftir landsleikinn halda honum frá vellinum á Spáni

Meiðsli Orra eftir landsleikinn halda honum frá vellinum á Spáni
433Sport
Í gær

Neville veður í tvær stjörnur United fyrir hegðun þeirra um liðna helgi

Neville veður í tvær stjörnur United fyrir hegðun þeirra um liðna helgi
433Sport
Í gær

Amorim styður hugmynd United að sækja hann aftur

Amorim styður hugmynd United að sækja hann aftur