fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
433Sport

Telur líkur á því að nýr samningur Guardiola sé sniðinn að því að hann taki svo við enska landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Ransom fréttamaður hjá Sky Sports telur ekki útilokað að Pep Guardiola taki við enska landsliðinu sumarið 2026.

Guardiola er að gera nýjan samning við Manchester City sem mun gilda til ársins 2027.

Í honum verður þó uppsagnarákvæði sumarið 2026. „Við vitum að Thomas Tuchel er með enska landsliðið fram yfir HM 2026 ef England kemst þangað,“ segir Ransom.

„Nýji samningur Pep er þannig að hann gæti rift samningi sínum á þeim tíma og tekið við enska liðinu.“

„Guardiola hefur tjáð mér það að hann vilji þjálfa landslið einn daginn þegar hann hættir með City.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Hjörvar ráðinn í stórt starf hjá HK

Andri Hjörvar ráðinn í stórt starf hjá HK
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni framlengir við KA

Bjarni framlengir við KA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal að reyna sannfæra leikmann Real Madrid sem er ósáttur

Arsenal að reyna sannfæra leikmann Real Madrid sem er ósáttur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rosalegur rottugangur á vinsælum veitingastað

Rosalegur rottugangur á vinsælum veitingastað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keypti íbúð í blokk á 7,5 milljarð

Keypti íbúð í blokk á 7,5 milljarð
433Sport
Í gær

Könnun – Á KSÍ að reka Hareide eða ekki?

Könnun – Á KSÍ að reka Hareide eða ekki?
433Sport
Í gær

Segir óvænt að þetta sé einn besti leikmaður heims

Segir óvænt að þetta sé einn besti leikmaður heims
433Sport
Í gær

Jóhann Berg ákveðinn eftir tapið: ,,Eitthvað sem við verðum hreinlega að laga“

Jóhann Berg ákveðinn eftir tapið: ,,Eitthvað sem við verðum hreinlega að laga“