fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
433Sport

Katrín framlengir í Kópavoginum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Ásbjörnsdóttir hefur skrifað undir samning út árið 2025 við Breiðablik Framherjinn öflugi tekur slaginn áfram með Íslandsmeisturunum, hún skoraði alls 13 mörk í öllum keppnum í sumar.

Katrín á 19 leiki með A landsliði Íslands ásamt því að hafa spilað með öllum yngri landsliðum. Hún á alls 56 leiki með Blikum og hefur skorað í þeim 22 mörk.

Samningur Katrínar var á enda eftir liðið tímabil en nú er ljóst að hún tekur slaginn áfram.

Unnusti hennar, Damir Muminovic rifti samningi sínum við Breiðablik á dögunum er líklega á leið í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Hjörvar ráðinn í stórt starf hjá HK

Andri Hjörvar ráðinn í stórt starf hjá HK
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni framlengir við KA

Bjarni framlengir við KA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal að reyna sannfæra leikmann Real Madrid sem er ósáttur

Arsenal að reyna sannfæra leikmann Real Madrid sem er ósáttur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rosalegur rottugangur á vinsælum veitingastað

Rosalegur rottugangur á vinsælum veitingastað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keypti íbúð í blokk á 7,5 milljarð

Keypti íbúð í blokk á 7,5 milljarð
433Sport
Í gær

Könnun – Á KSÍ að reka Hareide eða ekki?

Könnun – Á KSÍ að reka Hareide eða ekki?
433Sport
Í gær

Segir óvænt að þetta sé einn besti leikmaður heims

Segir óvænt að þetta sé einn besti leikmaður heims
433Sport
Í gær

Jóhann Berg ákveðinn eftir tapið: ,,Eitthvað sem við verðum hreinlega að laga“

Jóhann Berg ákveðinn eftir tapið: ,,Eitthvað sem við verðum hreinlega að laga“