Breiðablik er samkvæmt heimildum Fótbolta.net að ganga frá kaupum á Óla Val Ómarssyni leikmanni Siriius.
Óli Valur var á láni hjá Stjörnunni í sumar frá Sirius en nú er ljóst að Breiðablik er að ganga frá kaupum á hann.
Upphæðin er sægð veruleg í frétt Fótbolta.net en Óli Valur er 21 árs gamall hægri bakvörður en getur einnig leikið sem kantmaður.
Óli er annar leikmaðurinn sem Breiðablik kaupir af Sirius á síðasta árinu en félagið keypti Aron Bjarnason frá sama félagi fyrir liðið tímabilið.
Óli Valur er uppalinn í Stjörnunni og það er talsvert högg fyrir félagið að sjá hann fara í Breiðablik.