fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
433Sport

Andri framlengir í Garðabæ

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Andri Adolphsson hefur framlengt samningi sínum við Stjörnuna um eitt ár,“ segir á vef Stjörnunnar.

Andri er fjölhæfur leikmaður sem getur leikið margar stöður á vellinum.

„Andri er með mikla reynslu og leikskilning, ásamt sterkum karakter, hefur Andri sýnt að hann er lykilmaður bæði innan sem utan vallar;“ segir á vef Stjörnunnar.

Andri ólst upp hjá ÍA en var lengi hjá val áður en hann kom til Stjörnunnar fyrir tímabilið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðsli Orra eftir landsleikinn halda honum frá vellinum á Spáni

Meiðsli Orra eftir landsleikinn halda honum frá vellinum á Spáni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neville veður í tvær stjörnur United fyrir hegðun þeirra um liðna helgi

Neville veður í tvær stjörnur United fyrir hegðun þeirra um liðna helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim styður hugmynd United að sækja hann aftur

Amorim styður hugmynd United að sækja hann aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur líkur á því að nýr samningur Guardiola sé sniðinn að því að hann taki svo við enska landsliðinu

Telur líkur á því að nýr samningur Guardiola sé sniðinn að því að hann taki svo við enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Katrín framlengir í Kópavoginum

Katrín framlengir í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Taka líklega ákvörðun um uppsagnarákvæði Hareide eftir viku

Taka líklega ákvörðun um uppsagnarákvæði Hareide eftir viku
433Sport
Í gær

Telja ættartengsl við formann KSÍ ekki tengjast skoðun Lárusar

Telja ættartengsl við formann KSÍ ekki tengjast skoðun Lárusar