fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Alexander á reynslu hjá danska risanum og mun mæta United og City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Rafn Pálmason 14 ára leikmaður KR er á á reynslu hjá FCK, Kaupmannahöfn.

Þessi ungi leikmaður mun þessa vikuna æfa með FCK. Um helgina mun Alex fara með U15 ára liði FCK til Manchester og spila æfingaleiki við Man. Utd. og Man. City.

„Eflaust mikið ævintýri fyrir ungan KR-ing og erum við virkilega stolt af þessum efnilega leikmanni,“ segir á vef KR.

Alexander spilaði sína fyrstu leiki með meistaraflokki KR í ár en faðir hans er fyrrum landsliðsmaðurinn Pálmi Rafn Pálmason.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í enska bikarnum – Rosalegur leikur á Emirates

Dregið í enska bikarnum – Rosalegur leikur á Emirates
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“
433Sport
Í gær

Útskýra hvers vegna fyrirliðinn neitaði að bera regnbogaband um helgina

Útskýra hvers vegna fyrirliðinn neitaði að bera regnbogaband um helgina
433Sport
Í gær

Segja að Guardiola fái nú mun hærri upphæð til að eyða

Segja að Guardiola fái nú mun hærri upphæð til að eyða