fbpx
Miðvikudagur 20.nóvember 2024
433Sport

Þetta eru mögulegar andstæðingar Íslands í umspilinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því varð ljóst í gær að Ísland fer í umspil um að halda sínu sæti í B deild Þjóðadeildarinnar eða falla í C deild.

Mögulegir andstæðingar í umspilinu eru Slóvakía, Kosóvó, Búlgaría og Armenía.

Dregið verður í umspilið á föstudaginn og verður það leikið í mars næstkomandi.

Ísland tapaði gegn Wales í gær en sigur þar hefði tryggt liðinu veru í B-deild og umspil um sæti í A-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lárus Orri tók Hareide af lífi í beinni í gær – „Hann mætir of seint á fjarfund“

Lárus Orri tók Hareide af lífi í beinni í gær – „Hann mætir of seint á fjarfund“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti skoraði fernu í gær – Fékk ekki að fara á vítapunktinn

Sá eftirsótti skoraði fernu í gær – Fékk ekki að fara á vítapunktinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guðlaugur Victor eftir tapið í Wales: ,,Það er stutt á milli og það sýndi sig í dag“

Guðlaugur Victor eftir tapið í Wales: ,,Það er stutt á milli og það sýndi sig í dag“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir Íslands gegn Wales – Mjög dapurt í seinni hálfleik

Einkunnir Íslands gegn Wales – Mjög dapurt í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Manchester United miður sín í búningsklefanum – ,,Faðmaði hann og óskaði honum góðs bata“

Stjarna Manchester United miður sín í búningsklefanum – ,,Faðmaði hann og óskaði honum góðs bata“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Wales – Ísak og Alfons byrja

Byrjunarlið Íslands gegn Wales – Ísak og Alfons byrja