fbpx
Miðvikudagur 20.nóvember 2024
433Sport

Sá eftirsótti skoraði fernu í gær – Fékk ekki að fara á vítapunktinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokores er óstöðvandi í dag en hann er leikmaður Sporting Lisbon og á óskalista margra stórliða.

Gyokores er eftirsóttur af liðum á Englandi og er þá sterklega orðaður við Manchester United.

Ástæðan er Ruben Amorim sem tók við United á dögunum en þeir höfðu unnið saman hjá Sporting fyrir brottför þess fyrrnefnda.

Gyokores er að raða inn mörkum þessa dagana og skoraði fernu í gær er Svíþjóð vann Azerbaijan 6-0.

Gyokores hefði hæglega getað skorað fimmu í leiknum en Alexander Isak steig á vítapunktinn í stöðunni 3-0 og klikkaði.

Svíþjóð vann sinn riðil í C deildinni nokkuð þægilega en liðið tapaði ekki leik og vann þá fimm af sex.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jóhann Berg ákveðinn eftir tapið: ,,Eitthvað sem við verðum hreinlega að laga“

Jóhann Berg ákveðinn eftir tapið: ,,Eitthvað sem við verðum hreinlega að laga“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Age um framhaldið: ,,Þú verður að spyrja KSÍ“

Age um framhaldið: ,,Þú verður að spyrja KSÍ“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Setur pressu á næsta landsliðsþjálfara – ,,Með gæðin til að vinna HM“

Setur pressu á næsta landsliðsþjálfara – ,,Með gæðin til að vinna HM“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt horfa til PSG – Vilja gera lánssamning

United sagt horfa til PSG – Vilja gera lánssamning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Endar Osimhen hjá United? – Sagðir bjóða leikmann í skiptum

Endar Osimhen hjá United? – Sagðir bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjú stórlið vilja semja við Tah sem ætlar að opna símann í janúar

Þrjú stórlið vilja semja við Tah sem ætlar að opna símann í janúar