fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
433Sport

Gerrard sækir sér nýjan aðstoðarmann til Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 22:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Beale hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Al-Ettifaq og mun því vinna á nýjan leik með Steven Gerrard.

Al-Ettifaq hefur skoðað stöðu þjálfarans síðustu vikur en ákveðið var að reka aðstoðarmenn hans.

Beale kemur til félagsins en hann var stjóri Sunderland en var rekinn úr starfi í febrúar.

Beale var aðstoðarmaður Gerrard hjá Rangers þar sem Gerrard fór á flug á þjálfaraferli sínum.

Al-Ettifaq er í tómu tjóni þessa stundina en félagið vonar að þessar breytingar komi liðinu í gang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal að reyna sannfæra leikmann Real Madrid sem er ósáttur

Arsenal að reyna sannfæra leikmann Real Madrid sem er ósáttur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rosalegur rottugangur á vinsælum veitingastað

Rosalegur rottugangur á vinsælum veitingastað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræðir áhuga United og Arsenal á sér

Ræðir áhuga United og Arsenal á sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool mætt í baráttuna um framherjann öfluga

Liverpool mætt í baráttuna um framherjann öfluga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir óvænt að þetta sé einn besti leikmaður heims

Segir óvænt að þetta sé einn besti leikmaður heims
433Sport
Í gær

Jóhann Berg ákveðinn eftir tapið: ,,Eitthvað sem við verðum hreinlega að laga“

Jóhann Berg ákveðinn eftir tapið: ,,Eitthvað sem við verðum hreinlega að laga“
433Sport
Í gær

Tvær stjörnur benda á lygasögu frá slúðurblaðinu: Birti færslu opinberlega – ,,Þetta skítablað náði engu rétt“

Tvær stjörnur benda á lygasögu frá slúðurblaðinu: Birti færslu opinberlega – ,,Þetta skítablað náði engu rétt“
433Sport
Í gær

Setur pressu á næsta landsliðsþjálfara – ,,Með gæðin til að vinna HM“

Setur pressu á næsta landsliðsþjálfara – ,,Með gæðin til að vinna HM“