fbpx
Miðvikudagur 20.nóvember 2024
433Sport

Frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum í gær

433
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 09:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer einn besti leikmaður enska boltans frumsýndi nýja kærustu í gær en um er að ræða Connie Grace.

Connie er líkt og Palmer frá Manchester og hafa þau verið að rugla saman reitum undanfairð.

Þau voru mætt á GQ verðlaunin í gær og frumsýndi Palmer unnustu sína á rauða dreglinum.

Cole Palmer skoraði enn og aftur.

Palmer flutti frá Manchester til London í fyrra þegar hann var seldur til Chelsea frá Manchester City.

Palmer og Connie sáust fyrst saman á Ibiza í sumar en nú er sambandið staðfest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lárus Orri tók Hareide af lífi í beinni í gær – „Hann mætir of seint á fjarfund“

Lárus Orri tók Hareide af lífi í beinni í gær – „Hann mætir of seint á fjarfund“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti skoraði fernu í gær – Fékk ekki að fara á vítapunktinn

Sá eftirsótti skoraði fernu í gær – Fékk ekki að fara á vítapunktinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guðlaugur Victor eftir tapið í Wales: ,,Það er stutt á milli og það sýndi sig í dag“

Guðlaugur Victor eftir tapið í Wales: ,,Það er stutt á milli og það sýndi sig í dag“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir Íslands gegn Wales – Mjög dapurt í seinni hálfleik

Einkunnir Íslands gegn Wales – Mjög dapurt í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Manchester United miður sín í búningsklefanum – ,,Faðmaði hann og óskaði honum góðs bata“

Stjarna Manchester United miður sín í búningsklefanum – ,,Faðmaði hann og óskaði honum góðs bata“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Wales – Ísak og Alfons byrja

Byrjunarlið Íslands gegn Wales – Ísak og Alfons byrja