fbpx
Miðvikudagur 20.nóvember 2024
433Sport

Er að kaupa enn eitt félagið sem Edu mun þá stýra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evangelos Marinakis eigandi Nottingham Forrest heldur áfram að fjárfesta í félögum er nú að kaupa Vasco da Gama í Brasilíu.

Marinakis á einnig Olympiakos í Grikklandi og Rio Ave í Portúgal.

Marinakis er að fá Edu frá Arsenal til að vera yfirmaður knattspyrnumála yfir öllum þessum félögum.

Edu þekkir alla króka og kima í Brasilíu sem er heimaland hans og gæti því haft mikið að segja hjá nýjasta félagi Marinakis.

Edu tekur til starfa hjá Marinakis á næsta ári en hann sagði upp hjá Arsenal á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Könnun – Á KSÍ að reka Hareide eða ekki?

Könnun – Á KSÍ að reka Hareide eða ekki?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum í gær

Frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jóhann Berg ákveðinn eftir tapið: ,,Eitthvað sem við verðum hreinlega að laga“

Jóhann Berg ákveðinn eftir tapið: ,,Eitthvað sem við verðum hreinlega að laga“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Age um framhaldið: ,,Þú verður að spyrja KSÍ“

Age um framhaldið: ,,Þú verður að spyrja KSÍ“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist skjóta á þjálfara sinn eftir dvöl með landsliðinu – ,,Get ekki hlaupið svona mikið“

Virðist skjóta á þjálfara sinn eftir dvöl með landsliðinu – ,,Get ekki hlaupið svona mikið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið: Ísland komið yfir í Wales

Sjáðu markið: Ísland komið yfir í Wales
433Sport
Í gær

Endar Osimhen hjá United? – Sagðir bjóða leikmann í skiptum

Endar Osimhen hjá United? – Sagðir bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið vilja semja við Tah sem ætlar að opna símann í janúar

Þrjú stórlið vilja semja við Tah sem ætlar að opna símann í janúar