Andri Hjörvar Albertsson skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við knattspyrnudeildina.
Hann tekur að sér aðstoðarþjálfun í meistaraflokki kvenna og sér um þjálfun 2. flokks kvenna og 6. flokks karla.
Iðkendur HK munu því sjá mikið af Andra Hjörvari og hlökkum við mikið til að sjá hann efla hlið knattspyrnudeildar félagsins.
Andri er uppalinn á Akureyri þar sem hann spilaði upp alla yngri flokka með Þór og hóf meistaraflokksferilinn þar. Hann spilaði einnig fyrir Fjarðabyggð (KFA) og Grindavík. Alls 271 leiki í meistaraflokki.
Hann hefur verið í þjálfun seinustu 12 ár, þjálfað alla yngri flokka og verið yfirþjálfari hjá tveimur frábærum félögum; Þór og Haukum, ásamt því að eiga fimm ár að baki í efstu deild kvenna: