fbpx
Laugardagur 02.nóvember 2024
433Sport

Gerrard ætlar að reyna að bjarga starfinu sínu í Sádí

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard stjóri Al-Ettifaq í Sádí Arabíu veit að starf hans er í hættu eftir slæm úrslit hans undanfarið.

Talið er að forráðamenn Al-Ettifaq skoði það að reka Gerrard úr starfi.

Stuðningsmenn liðsins eru farnir að láta í sér heyra en Gerrard ætlar að reyna að snúa þessu við.

„Eftir síðustu úrslit þá er ég meðvitaður um það að stuðningsmenn eru ósáttir. Ég verð að taka þá ábyrgð að laga það,“ sagði Gerrard.

„Þetta er það sem ég ætla að gera, berjast og laga úrslitin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim staðfestir að hann hafi beðið eftir United – Vildi fá að klára tímabilið

Amorim staðfestir að hann hafi beðið eftir United – Vildi fá að klára tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta tækifærið fyrir Arsenal og Liverpool að vinna deildina – ,,Þeir eru ekki jafn góðir og þeir voru“

Besta tækifærið fyrir Arsenal og Liverpool að vinna deildina – ,,Þeir eru ekki jafn góðir og þeir voru“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnuparið er loksins að skilja eftir stormasamt samband – Óttast að hann byrji með umdeildri konu

Stjörnuparið er loksins að skilja eftir stormasamt samband – Óttast að hann byrji með umdeildri konu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

60 milljóna evra verðmiðinn mun ekki stöðva Liverpool

60 milljóna evra verðmiðinn mun ekki stöðva Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfrýja dómi Alberts – „Það kemur á óvart“

Áfrýja dómi Alberts – „Það kemur á óvart“
433Sport
Í gær

Jadon Sancho áfram veikur og mætir ekki á Old Trafford

Jadon Sancho áfram veikur og mætir ekki á Old Trafford
433Sport
Í gær

Manchester United staðfestir ráðningu á Amorim

Manchester United staðfestir ráðningu á Amorim
433Sport
Í gær

Gabriel líklega klár en áfram vantar lykilmenn hjá Arsenal

Gabriel líklega klár en áfram vantar lykilmenn hjá Arsenal