fbpx
Mánudagur 18.nóvember 2024
433Sport

Í vondri stöðu – Fær ekki að mæta í vinnu en fær þó 560 milljónir í sinn vasa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Divock Origi framherji AC Milan er ekki í neinni sérstakri stöðu hjá félaginu en hann fær ekki að æfa með liðinu.

Origi fær ekki einu sinni að æfa með varaliði félagsins en má mæta hjá unglingaliðinu ef hann hefur áhuga á.

Belgíski framherjinn kom til Milan fyrir rúmum tveimur árum hjá Liverpool.

Origi var á láni hjá Nottingham Forest á síðustu leiktíð og gerði ekki neina sérstaka hluti þar.

AC Milan vill losna við Origi af launaskrá en hann er ekki á þeim buxunum. Origi er með með 560 milljónir króna í árslaun þar.

Origi mun skoða mál sín í janúar ef ekkert breytist en líklega þarf félagið að borga honum talsverða summu svo hann fari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal með plön um að stækka Emirates völlinn mjög mikið – Sjáðu hvernig hann yrði

Forráðamenn Arsenal með plön um að stækka Emirates völlinn mjög mikið – Sjáðu hvernig hann yrði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í Wales á morgun – Kemur Mikael Egill inn?

Líklegt byrjunarlið Íslands í Wales á morgun – Kemur Mikael Egill inn?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórliðið mun nota annað merki á næsta tímabili

Stórliðið mun nota annað merki á næsta tímabili
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pogba sagður ætla að æfa með Manchester United – Romano blæs á sögusagnirnar

Pogba sagður ætla að æfa með Manchester United – Romano blæs á sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Draumur að goðsögnin snúi aftur til að enda ferilinn

Draumur að goðsögnin snúi aftur til að enda ferilinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Velur lið United undir Amorim – Ekkert pláss fyrir Mainoo

Velur lið United undir Amorim – Ekkert pláss fyrir Mainoo