fbpx
Mánudagur 18.nóvember 2024
433Sport

Til í að borga honum 87 milljónir króna á viku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester City eru að reyna að ganga frá nýjum samningi við Erling Haaland framherja félagsins.

Haaland hefur skorað 105 mörk í 114 leikjum frá því að hann kom frá Dortmund fyrir rúmum tveimur árum.

Haaland er með 375 þúsund pund á viku en nú stendur honum til boða að þéna miklu meira.

Haaland stendur nú til boða að þéna 500 þúsund pund á viku og þar með verða launahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Kevin de Bruyne er launahæsti leikmaðurinn hjá City í dag með 400 þúsund pund en Haaland getur fengið talsvert meira.

Barcelona og Real Madrid hafa verið orðuð við Haaland undanfarið en City vill klára dæmið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skilur ekki umræðu enska fjölmiðla: Rauk inn í klefa eftir skiptingu – ,,Ekkert stórmál“

Skilur ekki umræðu enska fjölmiðla: Rauk inn í klefa eftir skiptingu – ,,Ekkert stórmál“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Draumur að goðsögnin snúi aftur til að enda ferilinn

Draumur að goðsögnin snúi aftur til að enda ferilinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íhugar að leggja skóna á hilluna eftir að hafa spilað 23 mínútur

Íhugar að leggja skóna á hilluna eftir að hafa spilað 23 mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að Ronaldo hafi unnið bardagann við Ten Hag – ,,Hann hafði rétt fyrir sér“

Segir að Ronaldo hafi unnið bardagann við Ten Hag – ,,Hann hafði rétt fyrir sér“