fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Jack Grealish sendir tertuna óvænt beint í andlitið á Gareth Southgate

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish kantmaður enska landsliðsins og Manchester sendi pillu á Gareth Southgate fyrrum þjálfara enska landsliðsins í gær.

Ástæðan var síðasti leikur enska liðsins undir stjórn Lee Carsley sem stýrt hefur liðinu tímabundið.

Carsley tók tímabundið við eftir að Southgate hætti en sá hafði skilið Grealish eftir heima á Evrópumótinu í sumar.

„Þvílíkur maður og stjóri. Algjör goðsögn og takk fyrir að koma aftur með ánægjuna í enska landsliðið,“ segir Grealish í óvæntri færslu á Instagram.

Thomas Tuchel tekur við sem þjálfari enska liðsins 1. janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úsbekinn mættur til meistaranna

Úsbekinn mættur til meistaranna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Í gær

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld