fbpx
Sunnudagur 17.nóvember 2024
433Sport

Velur lið United undir Amorim – Ekkert pláss fyrir Mainoo

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis Saha, fyrrum leikmaður Manchester United, vill ekki sjá Kobbie Mainoo í byrjunarliði Ruben Amorim sem er nú tekinn við liðinu.

Saha var fenginn til að nefna sitt byrjunarlið undir Amorim sem tók við af Erik ten Hag þann 11. nóvember.

Mainoo hefur verið mikilvægur hlekkur í liði United undanfarna mánuði en um er að ræða afskaplega efnilegan miðjumann.

Saha er hins vegar á því máli að Mainoo eigi ekki að fá fast sæti í byrjunarliðini yfir þá leikmenn sem United er með í dag.

Frakkinn segir að Mainoo sé góður leikmaður en telur að United þurfi á kraftmeiri leikmönnum á miðjunni.

Liðið sem Saha myndi velja:

Markvörður:
Andre Onana

Varnarmenn:
Leny Yoro
Lisandro Martinez
Matthijs de Ligt
Diogo Dalot
Noussair Mazraoui

Miðjumenn/Vængmenn
Casemiro
Bruno Fernandes
Alejandro Garnacho
Marcus Rashford

Framherji:
Rasmus Hojlund

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stefna á að eignast stærsta völlinn í ensku úrvalsdeildinni – Hækkun í 80 þúsund manns

Stefna á að eignast stærsta völlinn í ensku úrvalsdeildinni – Hækkun í 80 þúsund manns
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvær vonarstjörnur eins og þú hefur aldrei séð þær – Sjáðu myndirnar sem fóru á forsíðuna

Tvær vonarstjörnur eins og þú hefur aldrei séð þær – Sjáðu myndirnar sem fóru á forsíðuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt útspil þar sem Ari Eldjárn var kallaður til – „Ég sá hópinn deyja inni í sér“

Óvænt útspil þar sem Ari Eldjárn var kallaður til – „Ég sá hópinn deyja inni í sér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Willum hrósar Halldóri í hástert – „Manni leið eins og á skólavellinum í gamla daga“

Willum hrósar Halldóri í hástert – „Manni leið eins og á skólavellinum í gamla daga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Age eftir leikinn: ,,Við spiluðum ekki vel í dag“

Age eftir leikinn: ,,Við spiluðum ekki vel í dag“