fbpx
Sunnudagur 17.nóvember 2024
433Sport

Ummæli Amorim minna mikið á Mourinho

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 09:00

Ruben Amorim - Omar Berrada

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að nýjustu ummæli Ruben Amorim, stjóra Manchester United, hafi vakið athygli.

Amorim þykir þar minna verulega á Jose Mourinho, landa sinn frá Portúgal, en sá fyrrnefndi tók við United á dögunum.

Amorim á eftir að stýra sínum fyrsta leik hjá enska stórliðinu en hann er gegn Ipswich um næstu helgi.

Þessi efnilegi þjálfari lofar því að gera allt til að vernda sitt og sína frá þeirri umræðu sem gæti skapast á næstu vikum eða mánuðum.

,,Ég mun gera allt fyrir þetta lið. Ég mun vernda mína leikmenn í hvert einasta skipti ef ég þarf að gera það, gegn hverju sem er,“ Amorim.

,,Það er mjög mikilvægt atriði fyrir mig. Ég mun reyna mitt besta til að koma félaginu á þann stað sem það á heima. Ég geri allt til að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar fór snemma af velli – Logi ekki með gegn Wales

Aron Einar fór snemma af velli – Logi ekki með gegn Wales
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Koma Kane til Bayern gæti hjálpað Manchester United

Koma Kane til Bayern gæti hjálpað Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vildi ekki fagna titlinum með liðsfélögunum en fékk svo alvöru lestur frá liðsfélaga – Endaði á að gefa honum medalíuna

Vildi ekki fagna titlinum með liðsfélögunum en fékk svo alvöru lestur frá liðsfélaga – Endaði á að gefa honum medalíuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýir eigendur United hafna Rooney

Nýir eigendur United hafna Rooney
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Willum Þór fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Willum Þór fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Halda því fram að Guardiola sé að nálgast nýjan samning við City

Halda því fram að Guardiola sé að nálgast nýjan samning við City