fbpx
Sunnudagur 17.nóvember 2024
433

Fullyrða að Guardiola sé búinn að ná samkomulagi – 99 prósent klárt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola er búinn að samþykkja það að skrifa undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester City.

Football Insider fullyrðir þessar fréttir en Guardiola hefur undanfarin átta ár starfað sem þjálfari City.

Framtíð Guardiola hefur verið í umræðunni undanfarið þar sem samningur hans við liðið rennur út næsta sumar.

Samkvæmt heimildum Football Insider þá mun Guardiola krota undir eins árs framlengingu og er því bundinn til 2026.

Í greininni kemur fram að samkomulag á milli Guardiola og City sé 99,9 prósent klárt og er Spánverjinn því líklega ekki að kveðja í bili.

Guardiola hefur náð stórkostlegum árangri með City og hefur unnið allt mögulegt með félaginu á sínum tíma þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland vann sterkan sigur í Þjóðadeildinni

Ísland vann sterkan sigur í Þjóðadeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir eftir mjög góðan sigur Íslands í Svartfjallalandi – Sverrir Ingi bestur

Einkunnir eftir mjög góðan sigur Íslands í Svartfjallalandi – Sverrir Ingi bestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Inesta keypti félag í Skandinavíu

Inesta keypti félag í Skandinavíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Svartfjallalandi – Aron Einar með bandið

Byrjunarlið Íslands gegn Svartfjallalandi – Aron Einar með bandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Zlatan sé að ofmeta sjálfan sig – ,,Það er alls ekki mín skoðun“

Segir að Zlatan sé að ofmeta sjálfan sig – ,,Það er alls ekki mín skoðun“
433Sport
Í gær

Fyrsta stóra félagið sem yfirgefur X – Mótmæla vinnubrögðum Elon Musk

Fyrsta stóra félagið sem yfirgefur X – Mótmæla vinnubrögðum Elon Musk