fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Ísland vann sterkan sigur í Þjóðadeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svartfjallaland 0 – 2 Ísland
0-1 Orri Steinn Óskarsson(’74)
0-2 Ísak Bergmann Jóhannesson(’88)

Íslenska karlalansdsliðið vann sinn annan leik í Þjóðadeildinni í kvöld en leikið var við Svartfjallaland ytra.

Fyrri leikur þessara liða fór fram á Laugardalsvelli þar sem okkar menn höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu.

Það sama var upp á teningnum í kvöld en Ísland vann 2-0 sigur og er nú með sjö stig í riðli fjögur í B deildinni.

Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark Íslands með laglegu skoti og ekki löngu seinna bætti Ísak Bergmann Jóhannesson við öðru.

Næsti leikur Íslands er gegn Wales á þriðjudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“

Senda út yfirlýsingu vegna andlátsins – „Ólýsanleg sorg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn

Ronaldo ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola

Telur að Kompany henti Bayern betur en Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“
433Sport
Í gær

Collina um krabbameinið sem gæti drepið fótboltann – „Þetta er orðið verra en það var áður“

Collina um krabbameinið sem gæti drepið fótboltann – „Þetta er orðið verra en það var áður“
433Sport
Í gær

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu