fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Inesta keypti félag í Skandinavíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 16:37

Miura og Iniesta, tveir reynslumiklir knattspyrnumenn / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Andres Iniesta hefur lagt skóna á hilluna en hann spilaði síðast með Emirates í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Iniesta er að sjálfsögðu þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona þar sem hann spilaði frá 1996 til ársins 2018.

Iniesta spilaði svo með Vissel Kobe í Japan frá 2018 til 2023 áður en hann endaði ferilinn hjá Emirates.

Spánverjinn er fertugur í dag en hann er nú búinn að kaupa sitt fyrsta félag eða Helsingor í Danmörku.

Helsingor er nokkuð þekkt félag í Danmörku en liðið leikur í þriðju efstu deild landsins í dag.

Tveir Spánverjar eru á mála hjá félaginu eða þeir Ander Iruarrizaga og Nani.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vardy kveður í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Birtu athyglisverða færslu eftir leikinn við Arsenal – ,,Verði ykkur að góðu“

Birtu athyglisverða færslu eftir leikinn við Arsenal – ,,Verði ykkur að góðu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birti berbrjósta mynd stuttu eftir fréttir af fyrrum eiginmanninum – Sögð reyna að ná athygli hans enn á ný

Birti berbrjósta mynd stuttu eftir fréttir af fyrrum eiginmanninum – Sögð reyna að ná athygli hans enn á ný
433Sport
Í gær

Segja þetta nú líklegustu niðurstöðuna

Segja þetta nú líklegustu niðurstöðuna
433Sport
Í gær

Heimsfrægur maður nær óþekkjanlegur – Sjáðu hvernig hann lítur út í dag

Heimsfrægur maður nær óþekkjanlegur – Sjáðu hvernig hann lítur út í dag
433Sport
Í gær

Keane segir að United eigi að sækja De Bruyne – „Hann þarf ekki einu sinni að flytja“

Keane segir að United eigi að sækja De Bruyne – „Hann þarf ekki einu sinni að flytja“
433Sport
Í gær

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“

Hneyksluðust á páskafríi í Breiðholti – „Það er galið, maður er ekki vanur þessu“