fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024
433Sport

Inesta keypti félag í Skandinavíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 16:37

Miura og Iniesta, tveir reynslumiklir knattspyrnumenn / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Andres Iniesta hefur lagt skóna á hilluna en hann spilaði síðast með Emirates í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Iniesta er að sjálfsögðu þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona þar sem hann spilaði frá 1996 til ársins 2018.

Iniesta spilaði svo með Vissel Kobe í Japan frá 2018 til 2023 áður en hann endaði ferilinn hjá Emirates.

Spánverjinn er fertugur í dag en hann er nú búinn að kaupa sitt fyrsta félag eða Helsingor í Danmörku.

Helsingor er nokkuð þekkt félag í Danmörku en liðið leikur í þriðju efstu deild landsins í dag.

Tveir Spánverjar eru á mála hjá félaginu eða þeir Ander Iruarrizaga og Nani.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Arsenal þori ekki að semja við samningslausu stjörnuna – ,,Flestar af þeim stóðust ekki væntingar“

Telur að Arsenal þori ekki að semja við samningslausu stjörnuna – ,,Flestar af þeim stóðust ekki væntingar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja að landsliðsþjálfarinn hafi tapað bardaganum – Valdi ekki stærsta nafnið og frammistaðan slök

Telja að landsliðsþjálfarinn hafi tapað bardaganum – Valdi ekki stærsta nafnið og frammistaðan slök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Uppselt þegar Heimir og félagar mæta til London

Uppselt þegar Heimir og félagar mæta til London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Willum Þór fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Willum Þór fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Grátbiður þjófa um að hætta að brjótast inn á heimili sitt – Annað inbrotið á stuttum tíma

Grátbiður þjófa um að hætta að brjótast inn á heimili sitt – Annað inbrotið á stuttum tíma
433Sport
Í gær

KSÍ fundað með tveimur erlendum fyrirtækjum vegna VAR

KSÍ fundað með tveimur erlendum fyrirtækjum vegna VAR