fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024
433Sport

Fyrsta stóra félagið sem yfirgefur X – Mótmæla vinnubrögðum Elon Musk

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 11:00

Elon Musk er sagður hafa starfað í Bandaríkjunum án þess að vera með atvinnuleyfi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska liðið St. Pauli er fyrsta stóra knattspyrnufélagið til að yfirgefa samskiptamiðilinn X sem hét áður Twitter.

St. Pauli greinir frá þessu á síðu sinni á X og ætlar að færa sig yfir á nýjan miðil sem ber nafnið BlueSky.

St. Pauli spilar í Þýskalandi og er ansi stórt félag en aðgangur liðsins var stofnaður árið 2013 og er með 250 þúsund fylgjendur.

Ástæðan er eigandi X, Elon Musk, sem er umdeildur á meðal margra og hefur gert ansi margar og óvinsælar breytingar eftir að hafa tekið yfir miðilinn.

Aðgangi St. Pauli verður ekki eytt endanlega en félagið mun hins vegar ekki birta nýjar færslur fyrir sína stuðningsmenn.

Færslu félagsins má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrða að Damir muni moka peningum í Singapúr – Þetta er upphæðin sem talað er um

Fullyrða að Damir muni moka peningum í Singapúr – Þetta er upphæðin sem talað er um
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kveðjubréf Ruud van Nistelrooy vekur athygli

Kveðjubréf Ruud van Nistelrooy vekur athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðið mætir Kanada og Dönum

Landsliðið mætir Kanada og Dönum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr landsliðsópur kvenna – Áslaug Munda snýr aftur

Nýr landsliðsópur kvenna – Áslaug Munda snýr aftur
433Sport
Í gær

Trent sagður hafa hafnað nokkrum tilboðum frá Liverpool

Trent sagður hafa hafnað nokkrum tilboðum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Hrakfarir dómarans halda áfram – Reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartý á meðan hann var mættur til að dæma

Hrakfarir dómarans halda áfram – Reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartý á meðan hann var mættur til að dæma
433Sport
Í gær

Fletcher missti hausinn og öskraði á dómarann: Dæmdur í bann – ,,Andskotans brandari í hverri einustu viku“

Fletcher missti hausinn og öskraði á dómarann: Dæmdur í bann – ,,Andskotans brandari í hverri einustu viku“
433Sport
Í gær

Kane gagnrýnir stjörnur enska landsliðsins sem létu sig hverfa – ,,Ég er ekki hrifinn af þessu“

Kane gagnrýnir stjörnur enska landsliðsins sem létu sig hverfa – ,,Ég er ekki hrifinn af þessu“