fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024
433Sport

Brottför Ten Hag hefur engin áhrif á framhaldið – Vill fá tækifæri undir Amorim

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Antony hefur engan áhuga á að yfirgefa Manchester United þrátt fyrir brottför Erik ten Hag sem var við stjórnvölin hjá félaginu.

Ten Hag var rekinn frá United á dögunum en hann var maðurinn á bakvið komu Antony til Englands.

Ruben Amorim er nú tekinn við en litlar líkur eru á að hann muni treysta á Brasilíumanninn á tímabilinu.

Blaðamaðurinn Jorge Nicole segir að það sé ekki rétt að Antony sé að leita að útkomuleið í janúar og að hann sé ánægður með lífið í Manchester.

Antony vonast til að fá tækifærið undir Amorim eftir að hafa spilað mjög lítið síðustu mánuði undir Ten Hag.

Antony kostaði United háa upphæð en hann hefur verið orðaður við heimalandið – samningur hans rennur út 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool sagt skoða mjög óvæntan mann til að fylla í skarð Mo Salah

Liverpool sagt skoða mjög óvæntan mann til að fylla í skarð Mo Salah
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi reiður og kallaði dómarann hugleysingja – Sjáðu hvað gerðist

Messi reiður og kallaði dómarann hugleysingja – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ramos bíður við símann en Real Madrid hefur ekki hringt

Ramos bíður við símann en Real Madrid hefur ekki hringt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir leikmenn sterklega orðaður við endurkomu til Breiðabliks úr atvinnumennsku

Tveir leikmenn sterklega orðaður við endurkomu til Breiðabliks úr atvinnumennsku
433Sport
Í gær

Framtíð Hareide var ekki rædd á síðasta stjórnarfundi KSÍ

Framtíð Hareide var ekki rædd á síðasta stjórnarfundi KSÍ
433Sport
Í gær

Breggst við rætnum kjaftasögum nú þegar hann er að mæta aftur til leiks

Breggst við rætnum kjaftasögum nú þegar hann er að mæta aftur til leiks