fbpx
Laugardagur 16.nóvember 2024
433Sport

Aron Einar fór snemma af velli – Logi ekki með gegn Wales

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 17:48

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðan í hálfleik í leik Svartfjallalands og Íslands er markalaus en flautað var til leiks klukkan 17:00.

Aron Einar Gunnarsson sneri aftur í byrjunarlið Íslands í dag eftir fjarveru og bar fyrirliðabandið.

Fyrirliðinn entist ekki lengi í viðureigninni en hann meiddist eftir 17 mínútur og var tekinn af velli stuttu seinna.

Guðlaugur Victor Pálsson kom inná í lið Íslands í staðinn og er Jóhann Berg Guðmundsson með fyrliðabandið.

Logi Tómasson fékk þá gult spjald á 43. mínútu og mun missa af næsta leik liðsins gegn Wales.

Aðstæðurnar í Svartfjallalandi eru ekki upp á tíu og hefur leikurinn ekki verið nein stórkostleg skemmtun hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Arsenal þori ekki að semja við samningslausu stjörnuna – ,,Flestar af þeim stóðust ekki væntingar“

Telur að Arsenal þori ekki að semja við samningslausu stjörnuna – ,,Flestar af þeim stóðust ekki væntingar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telja að landsliðsþjálfarinn hafi tapað bardaganum – Valdi ekki stærsta nafnið og frammistaðan slök

Telja að landsliðsþjálfarinn hafi tapað bardaganum – Valdi ekki stærsta nafnið og frammistaðan slök
433Sport
Í gær

Halda því fram að Guardiola sé að nálgast nýjan samning við City

Halda því fram að Guardiola sé að nálgast nýjan samning við City
433Sport
Í gær

Liverpool sagt skoða mjög óvæntan mann til að fylla í skarð Mo Salah

Liverpool sagt skoða mjög óvæntan mann til að fylla í skarð Mo Salah