fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
433Sport

Ratcliffe vill skera niður fjárveitingar til stuðningsmanna með fötlun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United íhugar að skera niður fjárveitingar sem þeir gefa samtökum fatlaðra stuðningsmanna sinna.

Daily Mail segir frá en þetta er hluti af fjölmörgum sparnaðaraðgerðum féalgsins eftir að Sir Jim Ratcliffe og hans fólk fór að stýra félaginu.

United hefur á undanförnum árum látið MUSDA fá 40 þúsund pund til að halda úti starfsemi en nú verða það 20 þúsund pund á ári.

Markmið Ratcliffe er að losa um peninga til að eyða í leikmannahóp félagsins og tryggja betri fjárhagsstöðu.

Ratcliffe ákvað á dögunum að reka 250 starfsmenn frá United til að skera niður kostnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pettersen til Eyja?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Pettersen til Eyja?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að United og Arsenal séu að berjast um landsliðsmanninn

Staðfest að United og Arsenal séu að berjast um landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni