fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
433Sport

Fyrrum framherji Liverpool dæmdur sekur fyrir fjárglæpi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 10:00

Djibril Cisse

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum framherji Liverpool, Djibril Cisse, hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir misnotkun á fjármunum fyrirtækja og vanrækslu á bókhaldsfærslum.

Hinn 43 ára fyrrverandi franski landsliðsmaður var dæmdur á miðvikudag eftir yfirheyrslu í september.

Cisse var ekki viðstaddur yfirheyrsluna þar sem saksóknari hafði farið fram á eins árs fangelsisdóm og sekt upp á 100.000 evrur.

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi hafði verið sakaður um skattsvik, misnotkun á eignum fyrirtækja og sleppt bókhaldsfærslum.

Cisse var sýknaður af ákæru um skattsvik og þvott á skattsvikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pettersen til Eyja?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Pettersen til Eyja?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að United og Arsenal séu að berjast um landsliðsmanninn

Staðfest að United og Arsenal séu að berjast um landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni