fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
433Sport

Yfirmaðurinn segir að dómurinn umdeildi hafi verið réttur – Svona voru samræður dómarana

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 18:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Howard Webb, yfirmaður dómarasamtakana á Englandi, segir að það hafi hárrétt að reka varnarmanninn William Saliba af velli gegn Bournemouth fyrr á tímabilinu.

Saliba er leikmaður Arsenal en hann var sendur í sturtu nokkuð snemma í viðureigninni sem Bournemouth vann, 2-0.

Stuðningsmenn Arsenal hafa kvartað yfir þessari ákvörðun VAR en aðallega vegna þess að svipuð atvik áttu sér stað í kjölfarið þar sem sá brotlegi fékk aðeins gult spjald.

Webb er þó sammála þessari niðurstöðu VAR og segir að Rob Jones og hans aðstoðarmenn hafi að lokum tekið rétta ákvörðun.

,,Þetta brot William Saliba í þessari ákveðnu stöðu, hann var að stöðva Evanilson frá því að komast í opið marktækifæri,“ sagði Webb.

,,Gula spjaldið sem Rob Jones gaf honum á vellinum til að byrja með voru augljós mistök. Það er hægt að sjá að Ben White er langt frá atvikinu og hann mun ekki getað stöðvað Evanilson frá því að komast í gegn.“

Atvikið má sjá hér og samtal dómarana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“

Viðurkennir að leikmenn séu stressaðir í kringum goðsögnina – ,,Með orku sem enginn annar er með“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt

Sjáðu myndbandið sem vakti heimsathygli: Stórstjarnan hálfnakin í 20 gráðu frosti – Fjölskyldan vildi ekki taka þátt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Í gær

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims

Þetta eru 50 stærstu nágrannaslagir heims
433Sport
Í gær

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“

Sævar: „Á tvo lélega mánuði þar sem ég brenn eiginlega út“
433Sport
Í gær

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“

Gummi Ben telur Íslendinga geta grætt mikið á þessu – „Við höfum ekki ennþá komist á þennan stað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd