fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

United, Arsenal, Liverpool og fleiri lið byrjuð að skoða skaðabótamál gegn City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United, Arsenal, Liverpool og Tottenham eru öll farin að undirbúa það að leggja fram kæru á hendur Manchester City ef félagið verður dæmt fyrir brot sín.

Óháður dómstóll er nú að fara yfir mál City en félagið er ákært í 115 liðum af ensku úrvalsdeildinni.

City er sakað um brot þegar kemur að fjármálum en hin félögin telja sig hafa mál ef City verður dæmt.

Telja félögin sig þá eiga inni skaðabætur enda hefðu þessi félög náð betri árangri ef ekki hefði verið fyrir hið magnaða City lið.

Félögin telja sig hafa orðið af tekjum vegna árangurs City og ef félagið verður dæmt fyrir brot sín munu félögin fara í skaðabótmál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan

England: Haaland missteig sig á punktinum og jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?

Mun United borga 75 milljónir fyrir arftaka Rashford?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“

Guardiola virkar áhyggjufullur fyrir leikinn í dag – ,,Ekki fullkominn andstæðingur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið

Einn sá umdeildasti segist fá ósanngjarna meðferð – Vill laga orðsporið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd

Stuðningsmönnum United brugðið er Rashford brá óvænt fyrir – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við