fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

United, Arsenal, Liverpool og fleiri lið byrjuð að skoða skaðabótamál gegn City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United, Arsenal, Liverpool og Tottenham eru öll farin að undirbúa það að leggja fram kæru á hendur Manchester City ef félagið verður dæmt fyrir brot sín.

Óháður dómstóll er nú að fara yfir mál City en félagið er ákært í 115 liðum af ensku úrvalsdeildinni.

City er sakað um brot þegar kemur að fjármálum en hin félögin telja sig hafa mál ef City verður dæmt.

Telja félögin sig þá eiga inni skaðabætur enda hefðu þessi félög náð betri árangri ef ekki hefði verið fyrir hið magnaða City lið.

Félögin telja sig hafa orðið af tekjum vegna árangurs City og ef félagið verður dæmt fyrir brot sín munu félögin fara í skaðabótmál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

‘Kynþokkafyllsti nýliðinn’ á von á sínu fyrsta barni: Kærastinn birti athyglisvert myndband – Ætlar að standa við loforðið

‘Kynþokkafyllsti nýliðinn’ á von á sínu fyrsta barni: Kærastinn birti athyglisvert myndband – Ætlar að standa við loforðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir þeir sem ráða einhverju hjá Arsenal flugu til Bandaríkjanna til að funda

Allir þeir sem ráða einhverju hjá Arsenal flugu til Bandaríkjanna til að funda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Á leið í sjö leikja bann fyrir rasísk ummæli um Son

Á leið í sjö leikja bann fyrir rasísk ummæli um Son
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ráðleggur Garnacho að hætta í fótbolta ef hann getur ekki höndlað smá hita

Ráðleggur Garnacho að hætta í fótbolta ef hann getur ekki höndlað smá hita
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maðurinn sem tók upp myndbandið umdeilda og lak því út settur til hliðar í starfi sínu

Maðurinn sem tók upp myndbandið umdeilda og lak því út settur til hliðar í starfi sínu