fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heppnin var ekki með Erik ten Hag hjá Manchester United að sögn Matthijs de Ligt, varnarmanni liðsins.

De Ligt var fenginn til Englands frá Bayern Munchen í sumar en það var Ten Hag sem vildi semja við landa sinn.

Eins og flestir vita er búið að reka Ten Hag úr starfi í Manchester og er Ruben Amorim mættur á Old Trafford.

,,Heppnin var ekki með Ten Hag. Við spiluðum vel í mörgum leikjum en nýttum ekki þau tækifæri sem við fengum,“ sagði De Ligt.

,,Það er leiðinlegt að þetta hafi endað svona. Hann fékk mig til félagsins og markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar

Guardiola spenntur fyrir tveimur varnarmönnum – Annar þeirra fór frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maðurinn sem tók upp myndbandið umdeilda og lak því út settur til hliðar í starfi sínu

Maðurinn sem tók upp myndbandið umdeilda og lak því út settur til hliðar í starfi sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim faðmaði alla þá leikmenn sem hann hitti í gær – Sjáðu myndirnar

Amorim faðmaði alla þá leikmenn sem hann hitti í gær – Sjáðu myndirnar