fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy var rekinn úr starfi hjá Manchester United á mánudag, þá varð ljóst að Ruben Amorim myndi ekki vilja hafa hann í teymi sínu.

Nistelrooy hafði stýrt United í fjórum leikjum eftir að Erik ten Hag var rekinn úr starfi.

Nistelrooy kom til United í sumar sem aðstoðarþjálfari en hann vildi halda áfram í starfi en Amorim vildi sitt teymi.

Nistelrooy var í viðræðum við Burnley í sumar um að gerast stjóri liðsins þegar United kom.

Nú segja ensk blöð að Nistelrooy horfi aftur í starfið hjá Burnley en Scott Parker var ráðinn til starfa í sumar.

Parker hefur gert fína hluti í starfi en Nistelrooy er sagður fylgjast með og vilja starfið ef hallar undan fæti hjá honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United

Lokaorð Van Nistelrooy til leikmanna Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá sem borgaði 3 milljarða fyrir Orra í sumar að hætta

Sá sem borgaði 3 milljarða fyrir Orra í sumar að hætta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá ekki að vita hver dánarorsök var fyrr en á næsta ári

Fá ekki að vita hver dánarorsök var fyrr en á næsta ári
433Sport
Í gær

Víkingur þarf að borga væna summu í sekt fyrir framkomu stuðningsmanna – Blikar fá smá sekt

Víkingur þarf að borga væna summu í sekt fyrir framkomu stuðningsmanna – Blikar fá smá sekt
433Sport
Í gær

Tveir nánustu aðstoðarmenn Gerrard reknir en hann virðist ætla að lifa af

Tveir nánustu aðstoðarmenn Gerrard reknir en hann virðist ætla að lifa af