fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy var rekinn úr starfi hjá Manchester United á mánudag, þá varð ljóst að Ruben Amorim myndi ekki vilja hafa hann í teymi sínu.

Nistelrooy hafði stýrt United í fjórum leikjum eftir að Erik ten Hag var rekinn úr starfi.

Nistelrooy kom til United í sumar sem aðstoðarþjálfari en hann vildi halda áfram í starfi en Amorim vildi sitt teymi.

Nistelrooy var í viðræðum við Burnley í sumar um að gerast stjóri liðsins þegar United kom.

Nú segja ensk blöð að Nistelrooy horfi aftur í starfið hjá Burnley en Scott Parker var ráðinn til starfa í sumar.

Parker hefur gert fína hluti í starfi en Nistelrooy er sagður fylgjast með og vilja starfið ef hallar undan fæti hjá honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“

Gummi Ben setur þessa kröfu eftir dráttinn – „Held við munum ná okkar besta árangri í sögunni“
433Sport
Í gær

Leikmaður United gæti verið lengi frá

Leikmaður United gæti verið lengi frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari

Varð brugðið þegar reikningurinn kom og hún sá verðið – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann