fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433Sport

Dagur Ingi Hammer samningslaus og skoðar sín mál

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Ingi Hammer Gunnarsson sóknarmaður Grindavíkur er að skoða í kringum sig og gæti yfirgefið félagið á næstu vikum.

Dagur sem er fæddur árið 2000 en hann skoraði tíu mörk í Lengjudeildinni í sumar fyrir Grindavík.

Samningur Dags við Grindavík rann út í síðasta mánuði og er hann farin að kíkja í kringum sig.

Dagur er kröftugur leikmaður og var hann markahæsti leikmaður Grindavíkur í sumar.

Dagur hefur stærstan hluta ferilsins spilað með Grindavík en lék með Þrótti Vogum sumarið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gomis leggur skóna á hilluna

Gomis leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Atli Hrafn farinn frá HK
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ranieri tekur við í þriðja sinn

Ranieri tekur við í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Juventus byrjað að eltast við leikmann United – Vilja hann á láni í janúar

Juventus byrjað að eltast við leikmann United – Vilja hann á láni í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá sem borgaði 3 milljarða fyrir Orra í sumar að hætta

Sá sem borgaði 3 milljarða fyrir Orra í sumar að hætta
433Sport
Í gær

Ekki hlustað á Akurnesinga sem sökuðu Morgunblaðið um smellubeitu – „Sem er verulega ámælisvert af blaðamanni“

Ekki hlustað á Akurnesinga sem sökuðu Morgunblaðið um smellubeitu – „Sem er verulega ámælisvert af blaðamanni“
433Sport
Í gær

Víkingur þarf að borga væna summu í sekt fyrir framkomu stuðningsmanna – Blikar fá smá sekt

Víkingur þarf að borga væna summu í sekt fyrir framkomu stuðningsmanna – Blikar fá smá sekt